Vörurnar eru þar að auki allar handgerðar í stúdíói okkar í Hveragerði.
Húðvala með mildum ilm af blómum og kryddi.
Lavender mýkir - Frankinsence kemur á jafnvægi - appelsínu ilmkjarnar róa og græða
Notið eftir daglega sturtu í staðinn fyrir krem og húðin ljómar.
Velgið í höndunum og strjúkið síðan yfir allan líkamann.
ATH! Látið ekki standa í sól.
70 gr
INNIHALD
ITheobroma cacao (kakósmjör) seed butter, Prunus dulcis (möndlu) kernel oil, Prunus armeniaca (aprikósu) kernel oil, Tocopherol (E-vítamín), Helianthus annuus (sólblóma) oil, *Lavandula Angustifolia (lavender) oil, *Boswellia carterii (Frankinsence) oil, *Citrus aurantium dulcis (appelsínu) Peel oil, **Geraniol **Linalool
*Hrien ilmkjarnolía. **Náttúruleg ilmkjarnarolía
Lavender mýkir - Frankinsence kemur á jafnvægi - appelsínu ilmkjarnar róa og græða