Einlæg og sönn sambönd eru lífsnauðsynleg öfl í lífinu og orkan sem fylgir þeim flæða gegnum hugarástand okkar. Kristallarnir miðla orkunni með litum hjartans ( bleikum og grænum) til að aðstoða við að þróa dýpri og þýðingarmeiri samband við aðra - og sjálfa þig !!
Kristallar: Manango Calcite (stundum kallaður Reiki steinninn), Rósa Quartz, Rhodonite, Aventurine, Ruby in Fuchise (nýtist til að draga til sín fullkominn lífsförunaut).
Efling sköpunarkrafts er himnasending á öllum sviðum lífsins og þessir fimm kristallar eru eins töfrandi, dulafullir og villtir eins og þeir líta út. Þeir munu aðstoða við að opna hjarta og hug þinn fyrir nýjum möguleikum, eyða gagnslausum fordómum og bjóða innri sköpunarkraft velkominn.
Kristallar: Regnboga fluorite, pyrite, rauður jasper, carnelian, labradorite
Litir kristalla sjálfsöryggis og hugrekkis sækja styrk móður jarðar til að efla innra sjálfið og hjartað þitt. Þetta eru kraftmiklir steinar, svo festu sætisólarnar engillinn minn! Notaðu þá til að fá innblástur fyrir sköpunargáfu, afkastagetu og gleði á öllum sviðum lífs þíns.
Kristallar: tiger’s eye, amphibole quartz aka Angel Phantom Quartz , rainbow moonstone, hematite, sunstone.
Við gætum öll þegið meiri ró og frið þessa dagana – rétt? Þessir fimm yndislegu kristallar draga fram rólegheit og hamingju til ykkar. Gott að setja á náttborðið eða hafa á sér á daginn til að róa erfiða orku í daglegu amstri.
Crystals: selenite, prehnite, pink opal, chrysocolla, white howlite.
Sett af kristöllum, tilvalið fyrir þá sem eru að byrja að nota kristalla, í fullkomni stærð til að geyma í lófanum. Upplýsingabæklingur fylgir með sem útskýrir nákvæmlega hvernig er best að byrja að nýta þá í daglegu amstri og svo kemur falleg rennd taska til að geyma þá í.
Kristallar: Amethyst, citrine, clear quartz, smoky quartz og rose quartz.
Hvert sett kemur í lítilli tösku.
5 stk af kristöllum í hverju setti.
Mismunandi stærðir af kristöllum.
Allir kristallarnir voru handvaldir í Tucson, í Ameríku, á stærstu kristallasýningu í heimi. Búið er að hreinsa þá og þeir tilbúnir til þess að koma inn á heimili þitt. Kristallarnir koma í lítilli tösku og þeim fylgja útskýringar um eiginleika þeirra og hvernig best er að nota þá.
Sérvaldir kristallar frá Bandaríkjunum