Algerlega náttúrulegur og endingagóður varasalvi sem gerir varirnar mjúkar, veitir raka og ver varirnar. Hefur matta áferð.