Hugleiðsla
Þetta er fullkomin blanda til að kalla fram einbeitingu.
Mildir ilmir þessara ilmkjarna eru taldir hjálpa við að þjálfa hugann, leggja til hliðar daglegar skyldur og eril og vera í sátt og friði við sjálfan sig.
Blandið nokkrum dropum við td. Grapeseed olíu eða setjið í brennara.
Innihaldsefni:
Orange (Citrus Sinensis) peel oil
Patchouli ( Pogostemon Cablin) oil Frankincense (Boswellia Serrata) oil
Clary Sage (Salvia Sclarea) oil Thyme (Thymus Vulgaris) oil
Ylang Ylang (Cananga Odorata)flower oil
*linanool - *limonene - *geraniol
*Náttúruleg afleiða ilmkjarna
Geymið ætíð ilmkjarnaolíur þar sem börn ná ekki til. Gætið þess að berist ekki í augu, slímhúð eða á rofna húð. Hreinar ilmkjarnaolíur eru ekki til inntöku. Leitið ráða ef vafi er um notkun.