SALT & STONE leggur áherslu á náttúrleg og lífræn efni sem hafa ekki verið prófuð á dýrum. Það er ekkert gefið eftir í gæðaeftirliti efnin sem notuð eru. Markmið þeirra er að búa til öruggar vörur sem skila frábærum árangri án þess að nota óþarfa skaðleg efni.
Lavender og Salvíu
Tröllatré og sedrusviður
75 g
Auðgað með Shea butter og E-vítamíni.
INNIHALD
I*Caprylic/capric Triglyceride, *Tapioca Starch, *Ozokerite Wax, **Magnesium Hydroxide, *Sodium Bicarbonate, *Coconut Oil, *Shea Butter, *Hyaluronic Acid, *Lactobacillus Acidophilus, *Natural Fragrance.
*Plöntu grunnur
** Náttúrulegt
Olían sem kemur af Eucaliptus tréinu er notuð sem sótthreinsir, ilmolía, sem innihald í náttúrulegum vörum, ásamt mörgu öðru.
Kínversk, Inversk Ayurvedic, Grískar og aðrar evrópskar tegundir lyfja hafa bætt olíunni við til meðferðar við margskonar kvillum í þúsundir ára.
Bold and intoxicating, this natural fragrance embodies an open fire deep in the heart of the woods. This dynamic scent combines Australian sandalwood with a dominant cedarwood accord, and is supplemented by an earthy vetiver note with a backdrop of warm amber.