Ryðfrítt stál
Glært lok til að njóta froðunnar í latte drykkjum.
Lítill - 240 ml
Stór - 360 ml
Heldur drykkjum heitum í 1 klst og köldum í 2-5 klst.
Framleitt út endingargóðu ryðfríu stáli. Matta áferðin fyrirbyggir rispur.
Hringlaga botninn fyrirbyggir að skán myndist og auðveldar þrif.
Passar í expressó vélar, kaffivélar og í glasahaldara í bílum.
Gat á loki hannað til að drykkur hellist síður niður.
Hægt að stafla til að auðvelda notkun útidyra.
Glært lok til að njóta froðunnar í latte drykkjum.
Brúnin mjúk svo einnig er hægt að drekka beint án loks.