MARC INBANE BOUGIE PARFUMÉE eru hágæða handgerð ilmkerti í munnblásnum glerglösum. Kertin eru framleidd eftir klassískum aðferðum og hellt í mörgum lögum til að vaxið og ilmurinn blandist fullkomlega út allan brunatímann. Kveikarnir eru sérvaldir til að eiga við hvern ilm og brenna kertin í 50 klst.
Ilmkertin eru falleg gjöf við hvaða tilefni sem er handa þér eða þeim sem þér þykir vænt um og langar að dekra við. Kerti með ljúfum ilm lífga upp á öll heimili og eru því fullkomin tækifærisgjöf.
Pastèque Ananas ilmurinn er sætur með blóma- og ávaxtakeim.