Afar létt sólarvörn með SPF 30 vörn sem er hönnuð til að vera vatns- og svitaþolin. Formúlan sekkur áreynslulaust í húðina og skilur ekki eftir sig hvítar rákir. Hýalúrónsýra og Ashwagandha róa og næra húðina á meðan non-nano Zinc Oxide hindrar UVA og UVB geisla sólarinnar. Ashwagandha inniheldur öflug anoxunarefni sem hjálpa til við að vernda húðina gegn sindurefnum. Það örvar einnig DHEA og örvar framleiðslu á náttúrulegri húðolíu.
Berið ríkulega og jafnt á húðina 15 mínútúr áður en þú ferð út í sólina. Notið aftur á tveggja tíma fresti eða eftir 80 mín sund eða svitamyndun.