STÆÐ: 200 g
ÞAÐ SEM ÞÚ UPPLIFIR EFTIR AÐEINS 1 STURTU MEÐ KAFFISKRÚBBNUM:
Mýkri, sléttari húð sem er búin að drekka í sig nærandi olíur og andoxunarefni. Olían sem hjúpar kroppin frá toppi til táar heldur áfram að stinna, vatnslosa, verja gegn kulda, þurrk og næra þig löngu eftir sturtuna. Það þarf ekki að nota líkamskrem eftir skrúbbin.