Velkomin í verslunina 🌿 Velkomin í verslunina 🌿

VÖLUSTEINAR

Ilmkjarnaolía - Fersk

2.990 kr

 

Fersk

Eins og nafnið gefur til kynna er Fersk blandan hönnuð til að hreinsa loftið.

Hún inniheldur Coriander, Lime, Lemon og Tea Tree, en þessar olíur eru allar þekktar fyrir að hreinsa loftið og eyða vondri lykt.

 Setjið nokkra dropa í kertabrennara eða rakatæki

Innihaldsefni: Coriander (Corriandrum Sativum) seed oil Lemon (Citrus Limonum) peel oil Lime (Citrus Aurantifolia) oil
Tea Tree (Melaleuca Alternifolia) leaf oil

*linanool - *limonene - *geraniol

*Náttúruleg afleiða ilmkjarna

 

 

Geymið ætíð ilmkjarnaolíur þar sem börn ná ekki til. Gætið þess að berist ekki í augu, slímhúð eða á rofna húð. Hreinar ilmkjarnaolíur eru ekki til inntöku. Leitið ráða ef vafi er um notkun.