Maracuja oil (Passion flower oil) er C vítamín rík og styður því við kollagen framleiðslu húðarinnar, olían er einnig rakagefandi og bólgueyðandi.
Manuka Hunang kemur frá nýja sjálandi en kallast manuka vegna þess að býflugurnar sækja það í blóm sem vaxa á manuka tré. Innfæddir borða þetta hunang til að jafna flóruna í líkamanum og bera hunangið á sár til að bakteríudrepa og græða.
Prickly Pear seed olía er olía unninn úr kaktus sem við einnig notum í Cactus maskann okkar, þessi kaktus er einnig kallaður “miracle cactus” því hann getur lifað við langann mikinn þurrk í heitri eyðimörk en samt blómstrað fallegum blómum vegna þessarar olíu. Olían er eitt af okkar uppáhalds innihaldsefnum en hún er stútfull af bæði steinefnum og vítamínum A,B,C,E og K.
UPPLÝSINGAR
STÆÐ
Cupuacu Butter, Prickly Pear Seed Olía, Passion Flower Olía, Manuka Hunang, Pink Grapefruit Olía
Hvernig á að nota maskan?
Fyrst hreinsaru húðina og lokar henni með köldu vatni, meðan húðin er enn rök berðu maskann á í örþunnu lagi og forðast augnsvæðið.
Maskinn er látinn vinna í 10 min, hreinsaður af með volgum þvottapoka og húðinni lokað með köldu vatni. Því næst setur þú á þig serum eða rakakrem.
Eftir aðeins 1 skipti er finnanlegur munur á húðinni með reglubundinni notkunn 2-6 sinnum í viku færðu enn meiri árangur í mýkt, næringu og áferð húðar. Húðin geislar, ljómar og fær fyllri þéttari áferð þar sem þurrku hrukkurnar láta sig hverfa.
Næturmaski:
Til að nota maskann og leyfa honum að vinna yfir nótt eða meðan þú leggur þig,
Fylgir sömu skrefum og vanalega en eftir að maskinn er búinn að liggja á andlitinu í 5 min þá legguru volgan þvottapoka yfir andlitið og dempar aðeins yfir Maskann. Maskinn fær svo að vinna yfir nótt og er þrifinn af um morguninn húðin lokuð með köldu vatni og raki settur yfir.
Við mælum með að nota ClayBabe 1 sinni í viku til að hreinsa vel húðina og gera hana móttækilegri fyrir allar aðrar meðferðir. Með hverjum keyptum maska fylgir prufa af ClayBabe.